Fréttir

Heimsókn í 6. og 7. bekk

Mánudaginn 11. október fengum við góða heimsókn í 6. og 7. bekk. Már Gunnarsson ólympíufari og tónlistarmaður kom og hélt fyrirlestur um hvernig er að alast upp sem blindur nemandi og þær hindranir og þá sigra sem hann...
Lesa meira

Kynningar á félagsmiðstöðinni

Þessa dagana standa yfir kynningar hér í skólanum á starfsemi félagsmiðstöðvarinnar sem heitir Skjálftaskjól og hefur aðsetur í Bungubrekku. Ingimar Guðmundsson, forstöðumaður, heldur utan um kynningarnar og fer yfir það fjölbreytta starf sem í boði er fyrir krakkana.
Lesa meira

Foreldraviðtöl

Komið þið sæl. Mánudaginn 27. september er foreldradagur hér í skólanum. Þá koma nemendur til viðtals við umsjónarkennara, ásamt aðstandendum...
Lesa meira

Gjöf til skólans - Leiktæki á skólalóð

Grunnskólinn í Hveragerði hefur fengið afhenta höfðinglega gjöf frá Minningarsjóði Mikaels Rúnars. Um er að ræða nýtt og glæsilegt fjölnota leiktæki með rennibraut á skólalóð...
Lesa meira

Grænfáninn í fimmta sinn

Þann 6. september sl. fékk Grunnskólinn í Hveragerði afhentan sinn 5. Grænfána. Þrátt fyrir heimsfaraldur og ýmsar takmarkanir hefur nemendum tekist að vinna að...
Lesa meira

Gjöf til Grunnskólans í Hveragerði

Í dag var hátíðisdagur og listaverkasafn skólans tók stökk í átt að verðmætasta málverkasafni í eigu grunnskóla á Íslandi. Víðir Mýrmann einn þekktasti og virtasti listmálari landsins gaf stórt olíumálverk til Grunnskólans í Hveragerði...
Lesa meira

Árgangagöngur

Á fimmtudag voru árgangagöngur skólans. Gönguferðirnar tókust mjög vel og...
Lesa meira

Skólasetning á mánudag

Skólasetning á mánudag...
Lesa meira

Eldfjallaverkefni í 6. bekk

Nemendur í 6. bekk hafa verið að vinna með eldgos undanfarnar vikur sem endaði með eldfjallakeppni þar sem nemendur bjuggu til eldfjöll og létu þau gjósa...
Lesa meira

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Það var hátíðleg athöfn í Grunnskólanum í Hveragerði föstudaginn 25. maí síðastliðinn þegar lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin. Eins og áður voru það nemendur 7. bekkja um land allt sem...
Lesa meira