Fréttir

Gjöf til Grunnskólans í Hveragerði

Í dag var hátíðisdagur og listaverkasafn skólans tók stökk í átt að verðmætasta málverkasafni í eigu grunnskóla á Íslandi. Víðir Mýrmann einn þekktasti og virtasti listmálari landsins gaf stórt olíumálverk til Grunnskólans í Hveragerði...
Lesa meira

Árgangagöngur

Á fimmtudag voru árgangagöngur skólans. Gönguferðirnar tókust mjög vel og...
Lesa meira

Skólasetning á mánudag

Skólasetning á mánudag...
Lesa meira

Eldfjallaverkefni í 6. bekk

Nemendur í 6. bekk hafa verið að vinna með eldgos undanfarnar vikur sem endaði með eldfjallakeppni þar sem nemendur bjuggu til eldfjöll og létu þau gjósa...
Lesa meira

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Það var hátíðleg athöfn í Grunnskólanum í Hveragerði föstudaginn 25. maí síðastliðinn þegar lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin. Eins og áður voru það nemendur 7. bekkja um land allt sem...
Lesa meira

Íþróttadagur á miðstigi

Það var mikið fjör í Hamarshöllinni á þriðjudaginn en þá fór fram íþróttadagur miðstigs í skólanum. Þar var fjölbreytt dagskrá í boði og fengu krakkarnir meðal annars að reyna fyrir sér í fimleikum, fótbolta og hjólabraut...
Lesa meira

Fjölgreindaleikarnir

Á fimmtudaginn sl. 27. maí voru svokallaðir fjölgreindaleikar hér í skólanum þar sem nemendur unnu fjölbreytt verkefni í stöðvavinnu í aldursblönduðum hópum...
Lesa meira

Unicef hreyfingin

Nú á vordögum tók skólinn þátt í spennandi verkefni í samstarfi við UNICEF á Íslandi. UNICEF - hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Íslandi. Markmið þess er að fræða börn um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og virkja þau til samstöðu með jafnöldrum sínum víða um heim...
Lesa meira

Skjálftinn - Hæfileikakeppni ungmenna

Skjálftinn, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, verður haldinn í fyrsta sinn laugardaginn 15. maí í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn og að sjálfsögðu tekur fríður flokkur nemenda úr Grunnskólanum í Hveragerði þátt...
Lesa meira

Græna framtíðin

Samstarfsverkefni Grunnskólans í Hveragerði við LBHÍ er kallast Græna framtíðin (einnig kallað Græna vináttan) er nýlega lokið. Nemendur yngsta stigs Grunnskólans í Hveragerði fara að vori í vettvangsferðir upp í garðyrkjuskóla ásamt kennurum þar sem þeir sá sumarblómum, kryddjurtum og/eða öðrum plöntum og taka svo afraksturinn með heim.
Lesa meira