Kennsluáætlanir eru í öllum fögum. Í þeim koma fram markmið náms, námsefni, áætlun haust- og vorannar og loks upplýsingar um námsmat. Þessar áætlanir eru sýnilegar í MENTOR
Hér fyrir neðan má sjá dæmi um kennsluáætlun í íslensku í 5. bekk:
Námsáætlun
- Markmið - hvað ætlum við að læra?
Markmið: Að nemendur:
öðlist aukna lestrarhæfni, hraða og lesskilning
- þjálfist í að lesa margvíslega texta og vinna með þá á fjölbreyttan hátt
- hlusti á upplestur og vinni með efnið sem hlustað var á
- þjálfist í að nota talmál til að fást við hin ýmsu viðfangsefni
- þjálfist í að tjá sig í rituðu máli og stafsetji mál sitt rétt
- venjist því að nota orðabækur og önnur hjálpargögn við ritun
- nái tökum á þeim málfræðiatriðum sem lögð eru til grundvallar á þessu aldursstigi t.a.m: stafróf, stafrófsröð, stór/lítil stafur, nafnorð, sérnöfn/samnöfn, eintala/fleirtala, greinir, tvöfaldur samhljóði, -ng/-nk reglan, kyn, fallbeyging, lýsingarorð, andheiti/samheiti, stigbreyting og sagnorð.
- kynnist bókmenntum og hugtökum tengdum þeim og læri að lesa bókmenntir sér til gagns og ánægju
- kynni sér hefðbundin og óhefðbundin ljóð og þekki hugtökin rím og ljóðstafi
- vinni með ljóð á ýmsa vegu og læri nokkur ljóð utan að
- fá ríkuleg tækifæri til að leika sér með tungumálið á fjölbreyttan hátt t.d. með myndagátum, krossgátum, orðaleikjum og nýyrðasmíði
(Aðalnámsskrá grunnskóla – Almennur hluti 2011 – Greinasvið 2013)
- Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Vinnum með m.a. með læsisfimmuna sem er kerfi sem vinnur með sjálfstæðan lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinnu og ritun. Einnig vinnum við með Samvinnunám (Collaborative learning) og hreyfikennslu (Active based learning) sem miðar að því að samtvinna leik og hreyfingu inn í málfræðikennslu.
Ýmsar námsbækur og bækur af bóksafninu í sjálfstæðum lestri og félagalestri,
Orðspor lesbók og vinnubók, Málrækt 2, Flökkuskinna, Vanda-málið, Ljóðspor, Smellur (æfingar í heimavinnu), Trunt trunt og tröllinn (þjóðsögur lesnar m.a. í nestistíma), ýmsar lestrarbækur frá bókasafni skólans og sem eru í eigu skólans.
Ágúst:
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar.
Skrift 4 & 5
September:
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar.
Skrift 4 & 5
Lesfimipróf
Ljóðspor - Haustljóð og ljóð um haustið
Skrift 4 & 5
Október:
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar
Orðarún
Ljóðspor - Haustljóð.
Skrift 4 & 5
Nóvember:
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar
Ljóðspor - frjálst ljóð eða frumsamið
Skrift 4 & 5
Verkefni í tilefni Dags íslenskrar tungu.
Desember
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar.
Jólahefti
Skrift 4 & 5
Janúar
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar.
Skrift 4 & 5
Febrúar
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar.
Æfingar í framsögn.
Skrift 4 & 5
Mars
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar.
Æfingar í framsögn.
Skrift 4 & 5
Apríl
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar.
Skrift 4 & 5
Maí
Bókmenntir : Flökkuskinna, Trunt trunt og tröllin.
Málfræði og stafsetning: Orðspor 1, Mál til komið, Málrækt 2.
Lesskilningur: Vanda málið, Smellur og ýmis verkefni af skólavefnum.
Læsisfimma : sjálfstæður lestur, félagalestur, hlustun á lestur, orðavinna og ritun. Samvinnunám, hreyfikennsluæfingar.
Skrift 4 & 5
- Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
September: Orðarún - lesskilningspróf, Lesfimi og Aston Index (stafsetning)
Desember: Ljóðaverkefni - metin eru skrift, frágangur og sköpun
Janúar: Lesfimi og Aston Index (stafsetning)
Maí: lesfimipróf og málfræðikönnun