Matseðill fyrir september/október
26.mánud. Foreldradagur
27.þriðjud. Fiskréttur, kartöflur og salat.
28.miðvikud. Lasagne, brauð og salat.
29.fimmtud. Kjúklingaréttur, grjón og salat.
30.föstud. Haustþing
3.okt. mánud. Soðinn fiskur rúgbrauð og salat.
4.okt. þriðjud. Kjötbollur, kartöflur og salat.
5.okt. miðvikud. Tortillur með kjúklingi, grænmeti og sósur.
6.okt. fimmtud. Steiktur fiskur, kartöflur og salat.
7.okt. föstud. Tekið til í frysti.
10.okt. mánud. Svínasnitsel, kartöflur sósa og salat.
11.okt. þriðjud. Íslensk kjötsúpa og brauð.
12.okt. miðvikud. Plokkfiskur, rúgbrauð og salat.
Vetrarfrí
17.okt. mánud. Hakk, spaghetti og grænmeti.
18.okt. þriðjud. Fiskibollur, kartöflur, sósa og salat.
19.okt. miðvikud. Svínakjöt í súrsætrisósu, grjón og grænmeti.
20.okt. fimmtud. Grilluð bleikja, kartöflur og grænmeti.
21.okt. föstud. Kjúklingabitar, grjón og grænmeti.
24.okt. mánud. Vorrúllur, grjón og salat.
25.okt. þriðjud. Pastaréttur og grænmeti.
26.okt. miðvikud. Soðinn fiskur, rúgbrauð og grænmeti.
27.okt. fimmtud. Kjúklingabollur, grjón og grænmeti.
28.okt. föstud. Grjónagrautur og slátur.