Stoðþjónusta

Mynd úti

Stoðþjónusta skólans snýr að heilsuvernd, móttöku nýrra nemenda, náms- og starfsráðgjöf, sérkennslu og stuðningi í bekkjum. Þá er greint frá störfum nemendaverndarráðs, verkferlum gegn einelti og viðbrögðum við áföllum. Loks er skólinn í samstarfi við Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, ART-teymið, Setrið á Selfossi o.fl. aðila er varðar ýmsa sérfræðiþjónustu.