Nemendur

Mynd úti

Allir nemendur skólans eiga rétt á kennslu við sitt hæfi í hvetjandi námsumhverfi í viðeigandi húsnæði sem tekur mið af þörfum þeirra og hefur vellíðan þeirra að leiðarljósi. Grunnskólinn í Hveragerði skal í hvívetna haga störfum sínum þannig að nemendur finni til öryggis og njóti hæfileika sinna.