Mötuneytið

Morgunmatur - Aldrei verður hamrað nógu oft á mikilvægi þess að borða hollan og góðan morgunverð. Boðið er upp á ókeypis hafragraut á morgnana frá kl. 08:00-08:20.

Ávaxtaáskrift - Forráðamenn geta skráð börnin sín í ávaxtaáskrift. Áskriftin kostar kr. 400,- á viku.

Mjólkuráskrift - Forráðamenn geta skráð börnin sín í mjólkuráskrift. Áskriftin kostar kr. 2.500,- fyrir önnina.

Mataráskrift - Forráðamenn geta skráð börn sín í hádegismat. Greitt er fyrir einn mánuð í senn. Hver máltíð kostar kr. 490,- og er matseðillinn aðgengilegur á forsíðu.

 

SKRÁNING FER FRAM Í ÍBÚAGÁTT HVERAGERÐISBÆJAR - SMELLTU HÉR