Skólaakstur

Á morgnana eru skólabílarnir komnir að skólanum í síðasta lagi 10 mínútum áður en kennsla hefst.

Til að ná sambandi við bílana má hringja í síma 482-1210 (skrifstofa).

Skólabílar sækja ekki nemendur né skutla utan skólatíma.

Æskilegt er að foreldrar láti vita ef börnin þurfa ekki á skólabíl að halda, t.d. vegna veikinda eða leyfis.

Skólabílar koma og fara frá skólanum við Fljótsmörk en þar er staðsett biðskýli fyrir nemendur.

STUNDATAFLA SKÓLAAKSTURS ER HÉR