Fréttir / Tilkynningar

07.05.2025

Tveir Hvergerðingar í byrjunarliði U16 landsliðsins þegar Ísland sigraði Sviss 2–0

Það var risastór áfangi fyrir Grunnskólann í Hveragerði og samfélagið hér í bæ þegar tveir nemendur skólans, Brynjar Óðinn Atlason nr. 2 (f. 2009) og Markús Andri Daníelsson Martin nr. 15 (f. 2010), skipuðu byrjunarlið íslenska U16 karla landsliðsins...