Fréttir / Tilkynningar

19.10.2020

Um viðbragðsáætlun skólans vegna Covid 19

Komið þið sæl. Líkt og áður hefur komið fram var hert á viðbragðsáætlun hjá okkur í Grunnskólanum í Hveragerði með tilkomu þriðju bylgju Covid 19. Við höldum áfram að gæta að sóttvörnum og ætlum að verja nemendur og starfsmenn okkar fyrir smiti í skólanum...