Fréttir / Tilkynningar

10.04.2024

Pangea stærðfræðikeppnin

Þeir Eiríkur Gylfi Janusson í 9. bekk og Sigurður Grétar Gunnarsson í 8. bekk náðu þeim frábæra árangri á dögunum að komast alla leið í úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar.  Pangea er stærðfræðikeppni fyrir alla nemendur áttundu og níundu bekkja grunn...