Fréttir / Tilkynningar

02.02.2023

Notkun endurskinsmerkja

Komið þið sæl. Í myrkrinu á morgnana er mikilvægt að benda á að gangandi vegfarendur sjást illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða. Notkun endurskinsmerkja er þess vegna nauðsynleg. Þau eiga að vera sýnileg og er best að hafa þau á eftirfar...