Skólinn er vel staðsettur með náttúruperlur allt um kring. Varmá er í túnfætinum en þar er að finna heitar uppsprettur. Þá er sundlaugin í Laugaskarði steinsnar frá, að ógleymdu náttúruundri sem á fáa sína líka í heiminum, en það er hverasvæðið við Hveramörk. Mjög fallegar gönguleiðir eru í nánasta umhverfi skólans og óþrjótandi möguleikar til útivistar- og útikennslu.
- Skólinn
- Starfsemi
- Skólanámskrá - Starfsáætlun
- Starfsfólk
- Starfsmannastefna
- Skólareglur
- Reglur um skólasókn og ástundun
- Heimanámsstefna
- Lestrarstefna
- Málstefna
- Forvarnarstefna
- Heilsueflandi grunnskóli
- Umhverfisstefna - Grænfáni
- Umferðaröryggisreglur
- Rýmingar- og viðbragsáætlun
- Áfallaáætlun
- Jafnréttisáætlun
- Persónuverndaráætlun
- Reglur um heimsóknir
- Reglur um snjalltæki
- Stoðþjónusta
- Nám og kennsla
- Foreldrar