Fréttir / Tilkynningar

21.09.2022

Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Nemendur í 4. bekk fengu höfðinglegt boð um að koma á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Suðurlands. Um þessar mundir stendur Sinfóníuhljómsveitin fyrir tónleikum í 14 grunnskólum á Suðurlandi. Aðalverk tónleikanna var Stúlkan í turninum en það var Snor...