Fréttir / Tilkynningar

26.11.2025

Útvarp GÍH / Markaðstorg á föstudag

Komið þið sæl.  Í vikunni hafa nemendur skólans staðið að framleiðslu á alls kyns vörum sem verða svo seldar á markaðstorgi föstudaginn 28.11 í íþróttahúsinu og eins verður kaffihús fyrir gesti í matsal skólans. FYLGIST ENDILEGA MEÐ Á UTVARP.HVG.IS...