Frístundamiðstöðin Bungubrekka

Frístundamiðstöðin Bungubrekka hefur yfirumsjón á skipulagningu og rekstri á því frístundastarfi sem sveitarfélagið ber ábyrgð á og býður upp á. Til dæmis frístundaheimilið fyrir börn í 1.-4. bekk, félagsmiðstöðina fyrir börn og unglinga í 5.-10. bekk ásamt skipulögðu starfi yfir sumartímann fyrir fjölbreytta aldurshópa.

Allar upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu Bungubrekku:

www.bungubrekka.hvg.is

Einnig er hægt að fylgjast með starfinu í gegnum samfélagsmiðla Bungubrekku:

Facebook: https://www.facebook.com/bungubrekka

Instagram: https://www.instagram.com/bungubrekka/