13.12.2019
4. bekkur tók þátt í klukkustund kóðunar en það einnar klukkustundar kynning á tölvunarfræði sem er ætlað að svipta hulunni af forritun og sýna að allir geti lært grunnatriðin.
Lesa meira
13.12.2019
Grunnskólinn í Hveragerði tók þátt í ensku smásagnakeppninni í þremur flokkum og smásagan átti að þessu sinni að tengjast orðinu „Joy“ á einhvern hátt.
Lesa meira
05.12.2019
Gangasöngur, fatamarkaður, lukkuhjól, kaffihús og síðast en ekki síst básar um allan skólann með allskyns varningi til sölu á vel heppnuðum góðgerðardegi skólans.
Lesa meira
04.12.2019
Heimsmeistarar í skák komu og tefldu fjöltefli við nemendur skólans
Lesa meira
03.12.2019
Stjörnu-Sævar kom í heimsókn og ræddi við nemendur um sólkerfið, umhverfið og loftslagsmál.
Lesa meira
03.12.2019
Föstudaginn 8. nóvember sl., var baráttudagur gegn einelti. Nemendur fóru með hugljúfar vinakveðjur í fyrirtæki bæjarins.
Lesa meira
03.12.2019
Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, kom í heimsókn í lok október með upplestur.
Lesa meira
03.12.2019
Nú hafa farið fram tvö nemendaþing á haustönn skólans um ýmis málefni. Með þessum hætti er nemendum veitt tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegri samræðu um málefni sem hefur merkingu fyrir daglegt líf þeirra og skipulag skólastarfsins.
Lesa meira
26.10.2019
Hugleiðsludagur unga fólksins
Lesa meira
30.04.2019
Þann 3. apríl sl. fékk Grunnskólinn í Hveragerði afhentan sinn 4. Grænfána.
Lesa meira