Fréttir

Ævar vísindamaður kom í heimsókn

Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, kom í heimsókn í lok október með upplestur.
Lesa meira

Nemendaþing

Nú hafa farið fram tvö nemendaþing á haustönn skólans um ýmis málefni. Með þessum hætti er nemendum veitt tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegri samræðu um málefni sem hefur merkingu fyrir daglegt líf þeirra og skipulag skólastarfsins.
Lesa meira

Hugleiðsludagur

Hugleiðsludagur unga fólksins
Lesa meira

Grænfáninn

Þann 3. apríl sl. fékk Grunnskólinn í Hveragerði afhentan sinn 4. Grænfána.
Lesa meira

Nýr dönskuvefur frá dönskudeild GÍH

Dönskukennarar skólans hafa verið öflugir í námsefnisgerð og nýr kennsluvefur er nú kynntur til sögunnar sem heitir Kom i gang.
Lesa meira