13.02.2020
Skólahald fellur niður á morgun í Grunnskólanum í Hveragerði, 14.02.20 þar sem gefin hefur verið út rauð veðurviðvörun og tilmæli frá Ríkislögreglustjóra og Almannavörnum.
Lesa meira
07.02.2020
Í dag var dagur stærðfræðinnar en hann er fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Markmið með degi stærðfræðinnar er að vekja nemendur og sem flesta aðra til umhugsunar um stærðfræði og hlutverk hennar í samfélaginu og eins að fá nemendur til að koma auga á möguleika stærðfræðinnar og sjá hana í víðara samhengi.
Lesa meira
24.01.2020
Í dag var 100 daga hátíð í skólanum enda hundraðasti skóladagur þessa skólaárs. Af því tilefni var ýmislegt brallað með töluna 100. Smelltu á fréttina til að vita meira :)
Lesa meira
15.01.2020
Grunnskólinn í Hveragerði hefur gefið út nýjar reglur um skólasókn og ástundun nemenda sem taka gildi á föstudag nk., við upphaf vorannar.
Lesa meira
03.01.2020
Grunnskólinn í Hveragerði hefur tekið upp nýtt merki og sem fyrr er það byggt á einkunnarorðum skólans en þau eru Viska – Virðing – Vinátta.
Lesa meira
03.01.2020
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30.
Lesa meira
20.12.2019
Þá eru litlu jólin hér í skólanum og kertadagur að baki og jólafrí framundan. Starfsfólk Grunnskólans í Hveragerði óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar samverustundir á árinu sem er að líða.
Lesa meira
16.12.2019
Í dag var opinn gangasöngur í skólanum og á sama tíma var fjárhæðin sem safnaðist á góðgerðardegi skólans, 1.480.000 krónur, afhent Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna.
Lesa meira
13.12.2019
Í 3. bekk er orðin hefð fyrir því að brjóta upp lestrarkennsluna með skipulögðu lestrarátaki. Lestrarátakið er samstarfsverkefni umsjónarkennara, sérkennara og bókasafns skólans.
Lesa meira
13.12.2019
Það var eftirvænting í lofti í gærmorgun þegar vinabekkir skólans hittust og gengu hina árlegu vasaljósafriðargöngu.
Lesa meira