20.12.2019
Þá eru litlu jólin hér í skólanum og kertadagur að baki og jólafrí framundan. Starfsfólk Grunnskólans í Hveragerði óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar samverustundir á árinu sem er að líða.
Lesa meira
16.12.2019
Í dag var opinn gangasöngur í skólanum og á sama tíma var fjárhæðin sem safnaðist á góðgerðardegi skólans, 1.480.000 krónur, afhent Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna.
Lesa meira
13.12.2019
Í 3. bekk er orðin hefð fyrir því að brjóta upp lestrarkennsluna með skipulögðu lestrarátaki. Lestrarátakið er samstarfsverkefni umsjónarkennara, sérkennara og bókasafns skólans.
Lesa meira
13.12.2019
Það var eftirvænting í lofti í gærmorgun þegar vinabekkir skólans hittust og gengu hina árlegu vasaljósafriðargöngu.
Lesa meira
13.12.2019
4. bekkur tók þátt í klukkustund kóðunar en það einnar klukkustundar kynning á tölvunarfræði sem er ætlað að svipta hulunni af forritun og sýna að allir geti lært grunnatriðin.
Lesa meira
13.12.2019
Grunnskólinn í Hveragerði tók þátt í ensku smásagnakeppninni í þremur flokkum og smásagan átti að þessu sinni að tengjast orðinu „Joy“ á einhvern hátt.
Lesa meira
05.12.2019
Gangasöngur, fatamarkaður, lukkuhjól, kaffihús og síðast en ekki síst básar um allan skólann með allskyns varningi til sölu á vel heppnuðum góðgerðardegi skólans.
Lesa meira
04.12.2019
Heimsmeistarar í skák komu og tefldu fjöltefli við nemendur skólans
Lesa meira
03.12.2019
Stjörnu-Sævar kom í heimsókn og ræddi við nemendur um sólkerfið, umhverfið og loftslagsmál.
Lesa meira
03.12.2019
Föstudaginn 8. nóvember sl., var baráttudagur gegn einelti. Nemendur fóru með hugljúfar vinakveðjur í fyrirtæki bæjarins.
Lesa meira