Nýtt fréttablað frá elsta stigi

Nú hefur elsta stig gefið út fréttablað með spennandi og skemmtilegum fréttum innan skólans og í okkar nærumhverfi.

Vissir þú að bíll varð eldi að bráð hjá Bónus í dag?

Viltu lesa viðtal við Sævar skólastjóra?

Hver er tónlist vikunnar?

Allt þetta og meira til á heimasíðu fréttablaðsins hér