Fréttir

Íþróttadagur á miðstigi

Það var mikið fjör í Hamarshöllinni á þriðjudaginn en þá fór fram íþróttadagur miðstigs í skólanum. Þar var fjölbreytt dagskrá í boði og fengu krakkarnir meðal annars að reyna fyrir sér í fimleikum, fótbolta og hjólabraut...
Lesa meira

Fjölgreindaleikarnir

Á fimmtudaginn sl. 27. maí voru svokallaðir fjölgreindaleikar hér í skólanum þar sem nemendur unnu fjölbreytt verkefni í stöðvavinnu í aldursblönduðum hópum...
Lesa meira

Unicef hreyfingin

Nú á vordögum tók skólinn þátt í spennandi verkefni í samstarfi við UNICEF á Íslandi. UNICEF - hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Íslandi. Markmið þess er að fræða börn um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og virkja þau til samstöðu með jafnöldrum sínum víða um heim...
Lesa meira

Skjálftinn - Hæfileikakeppni ungmenna

Skjálftinn, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, verður haldinn í fyrsta sinn laugardaginn 15. maí í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn og að sjálfsögðu tekur fríður flokkur nemenda úr Grunnskólanum í Hveragerði þátt...
Lesa meira

Græna framtíðin

Samstarfsverkefni Grunnskólans í Hveragerði við LBHÍ er kallast Græna framtíðin (einnig kallað Græna vináttan) er nýlega lokið. Nemendur yngsta stigs Grunnskólans í Hveragerði fara að vori í vettvangsferðir upp í garðyrkjuskóla ásamt kennurum þar sem þeir sá sumarblómum, kryddjurtum og/eða öðrum plöntum og taka svo afraksturinn með heim.
Lesa meira

Hjálmagjöf fyrir nemendur í 1. bekk

Í dag fengu nemendur í 1. bekk heimsókn við mjólkurbúið frá fáeinum félagsmönnum Kiwaninshreyfingarinnar en Kiwanis, í samstarfi við Eimskip, gefur öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla reiðhjólahjálma að vori...
Lesa meira

Grunnskólinn í Hveragerði auglýsir eftir kennurum

Grunnskólinn í Hveragerði auglýsir eftir kennurum. Umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi. Tónmenntakennsla hlutastarf, þekking á Suzuki kennsluaðferðum kostur. Hæfniskröfur: Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. Góð hæfni í mannlegum samskiptum. Faglegur metnaður og skipulagshæfni. Reynsla og áhugi á að vinna með börnum og unglingum...
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin

Síðustu mánuði hafa nemendur í 4. bekkjum unnið ötullega að framsögn og tjáningu vegna Litlu upplestrarkeppninnar sem hefst á degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Keppnin er svo haldin í apríl og byggir á sömu hugmyndafræði og stóra upplestrarkeppnin (í 7. bekkjum) þar sem ávallt er haft að leiðarljósi að keppa að betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu.
Lesa meira

Lestrarátaki í 3. bekk lokið

Í 3. bekk er orðin hefð fyrir því að brjóta upp lestrarkennsluna með skipulögðu lestrarátaki. Meginmarkmið lestrarátaksins er að þjálfa upplestur, efla lesskilning og lestrarleikni og auka lestrarlöngun...
Lesa meira

Rafhlaupahjól

Vinsældir rafhlaupahjóla hafa aukist að undanförnu hér á landi og hefur Samgöngustofa tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi á...
Lesa meira