Fréttir

Frá bæjarstjóra 14.1.2022

Kæru foreldrar og forráðamenn, Í dag eru 138 Hvergerðingar skráðir í sóttkví og 79 í einangrun. Þessi mikli fjöldi smita hefur áhrif á fjölmargar fjölskyldur og flestar stofnanir og fyrirtæki bæjarins. Forstöðumenn skólastofnana, formaður fræðslunefndar og bæjarstjóri funda reglulega og meta á hverjum degi þá stöðu sem þá er uppi.
Lesa meira