Fréttir / Tilkynningar

22.09.2025

Að byggja upp sjálfstraust með hugrekki að vopni

Íþróttafélagið Hamar býður upp á fyrirlestur fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára sem haldinn verður í Grunnskólanum í Hveragerði miðvikudaginn 24. september kl. 18. Sjá mynd.