GÍH safnaði 2.025.000,-- fyrir almannaheillafélagið Vonarbrú

Helga Maren, yngsti nemandi skólans ásamt móður sinni - Matthea aðstoðarskólastjóri - Ragnheiður Ste…
Helga Maren, yngsti nemandi skólans ásamt móður sinni - Matthea aðstoðarskólastjóri - Ragnheiður Steinsdórsdóttir frá Vonarbrú - Björgey, formaður nemendaráðs - Sævar Þór skólastjóri
Í gær var merkisdagur þar sem við gátum loksins haldið opinn gangasöng aftur, nú í nýja glæsilega salnum okkar 👏
 
Fulltrúi almannaheillafélagsins Vonarbrúar kom og tók við styrk upp á 2.025.000,-- sem söfnuðust á góðgerðardeginum. Vonarbrú styður stríðshrjáðar barnafjölskyldur á Gasa og það gleður okkur að geta lagt okkar lóð á vogaskálarnar 🥰
 
Þetta var vel heppnuð og notaleg stund og við þökkum öllum fyrir komuna.