Hvernig hafa snjallsímar mótað börnin okkar?

Hvernig hafa snjallsímar mótað börnin okkar og hvað getum við gert í dag til að snúa þróuninni við?

Fræðsla fyrir foreldra þann 12. nóvember kl. 17:30-18:30 (nemendur fá fræðslu á skólatíma).

-fræðslunni verður einnig streymt svo sem flestir geti nýtt sér fræðsluna

Sjá nánari upplýsingar á mynd!

Vonumst til að sjá sem flesta - Stjórn foreldrafélagsins