Fréttir / Tilkynningar

03.05.2021

Hjálmagjöf fyrir nemendur í 1. bekk

Í dag fengu nemendur í 1. bekk heimsókn við mjólkurbúið frá fáeinum félagsmönnum Kiwaninshreyfingarinnar en Kiwanis, í samstarfi við Eimskip, gefur öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla reiðhjólahjálma að vori...