Fréttir / Tilkynningar

03.04.2020

Kennsla eftir páska

Komið þið sæl. Ef allt væri eðlilegt þá værum við nú að fagna glæsilegri árshátíð elsta stigs frá því í gærkvöldi, kveðja nemendur okkar, óska þeim góðrar helgar og gleðilegs páskafrís. En við höfum lítið hitt nemendur okkar í raunheimi síðan 13. mars....