Fréttir / Tilkynningar

04.09.2024

Göngum í skólann

Í dag hefst hið árlega verkefni Göngum í skólann sem haldið er í átjánda sinn hér á landi og Grunnskólinn í Hveragerði tekur að sjálfsögðu þátt. Því lýkur svo formlega miðvikudaginn 2. október. Árlega taka milljónir barna frá 40 löndum víðs vegar um ...