Fréttir / Tilkynningar

21.10.2021

Skáknámskeið

Skáknámskeið verður haldið í Fischersetri, Austurvegi 21 Selfossi og hefst það 23. október (núna á laugardaginn). Námskeiðið verður 8 skipti og er kennt á laugardögum frá kl. 11-13.