Fréttir / Tilkynningar

25.02.2021

Umhverfishreinsun í 7. bekk

Líkt og verið hefur í allan vetur, fór 7. bekkur í umhverfishreinsun á miðvikudagsmorgun. Við ákváðum að fara með alla á þjóðveginn og taka rusl beggja vegna. Þegar hóparnir voru að legga af stað frá N1, komu forsetahjónin keyrandi að og höfðu áhuga á að vita hvað við værum að gera...