Viðbrögð við áföllum

Við Grunnskólann í Hveragerði er starfandi áfallaráð. Hlutverk ráðsins er að samræma aðgerðir sem gripið er til ef stór áföll verða í skólastarfi eða einkalífi nemenda, s.s. langvinnir sjúkdómar, veikindi, slys eða dauðsföll.  Ráðið vinnur eftir áfallaáætlun skólans þar sem sett er fram verklag til að styðjast við. Áfallaráð fer með verkstjórn og styður kennara í aðhlynningu þeirra við nemendur.

Áfallaráð Grunnskólans í Hveragerði:

  • Skólastjóri - Sævar Þór Helgason
  • Aðstoðarskólastjóri - Matthea Sigurðardóttir
  • Deildarstjóri elsta stigs - Heimir Eyvindarson
  • Deildarstjóri miðstigs - Sigmar Karlsson
  • Deildarstjóri yngsta stigs - Ólafur Hilmarsson
  • Ritari skólans - Elva Óskarsdóttir
  • Námsráðgjafi - Guðríður Aadnegard/Kolbrún Vilhjálmsdóttir

Sjá áfallaáætlun hér