Áfallaáætlun

Við Grunnskólann í Hveragerði er starfandi áfallaráð. Hlutverk ráðsins er að samræma aðgerðir sem gripið er til ef stór áföll verða í skólastarfi eða einkalífi nemenda, s.s. langvinnir sjúkdómar, veikindi, slys eða dauðsföll.  Ráðið vinnur eftir áfallaáætlun skólans þar sem sett er fram verklag til að styðjast við. Áfallaráð fer með verkstjórn og styður kennara í aðhlynningu þeirra við nemendur.

ÁFALLAÁÆTLUN

Fræðsluefni: Börn og unglingar í sorgsjá hér