Skrifstofa

Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 07:30 - 16:00 og föstudaga kl. 07:30 - 14:00. Á skrifstofunni fást ýmsar upplýsingar er varða skólastarfið.

Skólastarf hefst árdegis þriðjudaga - fimmtudaga kl. 08:10 en kl. 08:30 á mánudögum og föstudögum. 7.-10. bekkur byrjar alla daga 08:30. Nemendur eiga að mæta á þeim tíma sem stundaskrá segir til um.

Veikindi eða önnur forföll nemenda skal skrá gegnum Mentor eða á skrifstofu skólans áður en hringt er inn í fyrstu kennslustund.

Ritari skólans er Elva Óskarsdóttir / elva(hjá)hveragerdi.is

Stjórnendur

Skólastjóri: 
Sævar Þór Helgason - saevar(hjá)hveragerdi.is

Aðstoðarskólastjóri:
Matthea Sigurðardóttir - matthea(hjá)hveragerdi.is

Deildarstjórar:
Ólafur Hilmarsson, yngsta stig - oh(hjá)hveragerdi.is
Sigmar Karlsson, miðstig - sigmar(hjá)hveragerdi.is
Heimir Eyvindarson, elsta stig - heimir(hjá)hveragerdi.is

Viðtalstímar skólastjórnenda eru eftir samkomulagi.

Símanúmer

Skrifstofa 483-0800

Hamarshöll  483-1240

Íþróttahús 483-4348

Sundlaug 483-4113

Skólasel 483-4095

Tónlistarskóli Árnesinga 483-5040