Unicef hreyfingin

Nú á vordögum tók skólinn þátt í spennandi verkefni í samstarfi við UNICEF á Íslandi. UNICEF - hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Íslandi. Markmið þess er að fræða börn um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og virkja þau til samstöðu með jafnöldrum sínum víða um heim... Sjá nánar hér fyrir neðan...