Þetta er ekki sleppistæði

Ítrekað hafa aðstandendur skutlað börnum í skólann við Garðshorn eða að porti við enda götunnar sem …
Ítrekað hafa aðstandendur skutlað börnum í skólann við Garðshorn eða að porti við enda götunnar sem má ekki.

Komið þið sæl.

Að gefnu tilefni viljum við brýna fyrir foreldrum að aka ALLS EKKI um Skólamörk (frá Reykjamörk) á morgnana enda umferð þar aðeins leyfð starfsfólki og þar er ekki sleppistæði.