Skólahald fellur niður fram að páskafríi

Komið þið sæl,

Hertar sóttvarnaðgerðir taka gildi á miðnætti. Skólinn verður lokaður nemendum þar til páskafrí tekur við.

Af þessu leiðir að árshátíð elsta stigs er frestað eins er lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar frestað.

Starfsdagur er í skólanum þriðjudaginn 6. apríl næstkomandi. Fylgist með tölvupóstum og tilkynningum.

Bestu kveðjur,
Stjórnendur