SKÓLAFÆRNI
Fræðslu- og velferðarsvið Hveragerðis og Grunnskólinn í Hveragerði
standa fyrir skólafærninámskeiði í sal skólans fyrir aðstandendur nemenda í 1. bekk
kl. 17:00-18:30 þann 3. september 2025.
Við leggjum áherslu á að foreldrar mæti, án barna.
Léttur kvöldverður í boði hússins!
DAGSKRÁ:
- Skólafærni - Fræðsla fyrir foreldra nemenda sem eru að hefja nám í grunnskóla
Hrafnhildur Karlsdóttir
- Málþroski og mikilvægi lesturs
Hanna Einarsdóttir
Kvöldverður í boði hússins
- Námsefni vetrarins og skólastarfið
Umsjónarkennarar - Fríða Margrét, Hlín, Signý Ósk og Sigríður.
- Heimsókn í frístundamiðstöðina Bungubrekku - Kynning á starfseminni
Liljar Mar Pétursson