Hér kemur skipulag mánaðarins:
8. nóvember: Baráttudagur gegn einelti
20. nóvember: Dagur mannréttinda barna
25. nóvember: Skipulagsdagur.
Það er einnig skipulagsdagur hjá Bungubrekku og því lokað þar þennan dag.
26 - 28. nóvember: Góðgerðarþema. Nemendur vinna ýmis konar handverk og fleira skemmtilegt sem að tengist ýmsu góðgerðarstarfi.
29. nóvember: Góðgerðardagur.
Síðasta daginn í góðgerðarþemavikunni höldum hátíðlegan með uppskeruhátíð - góðgerðadegi. Þá bjóðum við bæjarbúum og öllum öðrum sem vilja heimsækja okkur, kost á að skoða afrakstur vinnunnar og styðja við málefni dagsins á einhvern hátt.
Skóla líkur fyrr þennan dag, skólabíll fer í samræmi við skólalok og Bungubrekka er opnar fyrr fyrir börn skráð þar.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.