Rafrænn upplestur

Margt skemmtilegt uppbrot var í grunnskólanum í desember en eitt af því var rafrænn upplestur frá nokkrum landsþekktum höfundum. Snemma í desember fengu nemendur upplestur frá Gunnari Helgasyni og Björk Jakobsdóttur og svo fengu nemendur einnig skemmtilegan upplestur frá Ævari vísindamanni.

Skemmtileg nýjung þarna á ferðinni.