Öskudagsskemmtun

Öskudagurinn í GÍH var að sjálfsögðu haldinn með pompi og prakt í samstarfi við foreldrafélagið. 🎪 Sirkus Íslands skemmti börnum og starfsfólki. Að lokum var “kötturinn” að sjálfsögðu sleginn úr tunnunni 🐱

Sjá fleiri myndir á samfélagsmiðlum skólans.