Nýárskveðja 2021

Komið þið sæl. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samstarfið á árinu sem leið.

Skólastarf hefst í fyrramálið, mánudaginn 4.1.2021, samkvæmt stundaskrá klukkan 8:30. Mötuneyti þjónar öllum í hádegismat.

Bestu kveðjur,
Sævar Þór Helgason.