Matseðill mars 2023
1.mars miðvikud. Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og grænmeti.
2.mars fimmtud. Lasagne, brauð og salat.
3.mars föstud. Kjötbollur, kartöflur, sósa og salat.
6.mars mánud. Plokkfiskur, rúgbrauð og salat.
7.mars þriðjud. Kjúklingaréttur, grjón og salat.
8.mars miðvikud. Píta með skinu/ pepperoni/osti/ grænmeti og sósu.
9.mars fimmtud. Grilluð bleikja, kartöflur og grænmeti.
10.mars föstud. Grjónagrautur og slátur.
13.mars mánud. Íslensk kjötsúpa og brauð.
14.mars þriðjud. Grillaður fiskur í sítrónusmjöri, kartöflur og salat.
15.mars miðvikud. Tortillur með kjúklingi og allskonar.
16.mars fimmtud. Grænmetisbuff, grjón og grænmeti.
17.mars föstud. Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og salat.
20.mars mánud. Svínasitsel, kartöflur, sósa og salat.
21.mars þriðjud. Kjúklingabitar, grjón og salat.
22.mars miðvikud. Fiskibollur, kartöflur, sósa og salat.
23.fimmtud. Hakk, spaghetti og salat.
24.föstud. Afgangadagur
27.mars mánud. Fiskur í raspi, kartöflur og salat.
28.mars þriðjud. Nautakjöt í austurlenskrisósu, grjón og salat.
29.mars miðvikud. Kjúklingasúpa og brauð.
30.mars fimmtud. Fiskréttur, kartöflur og salat.
31.mars föstud. Kjúklingabollur, grjón og salat.
Skólamörk 6 | 810 Hveragerði Sími: 483-0800 Netfang: grunnskoli@hveragerdi.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:30 - 14:00 alla virka daga. Allar helstu upplýsingar má finna á heimasíðu skólans. Sé erindið brýnt er hægt að óska eftir símtali hér |
VISKA -- VIRÐING -- VINÁTTA