Matseðill - desember/janúar/febrúar

Mánud. 5.des. Hakk, spaghetti og salatbar.

Þriðjud. 6.des. Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og salat.

Miðvikud. 7.des. Lasagne , brauð og salat.

Fimmtud. 8.des. Hamborgarhryggur og meðlæti.

Föstud. 9.des. Fiskur í kókoskarrý, kartöflur og salat.

Mánud. 12.des. Þorskur í fimmkornahjúp, kartöflur og salat.

Þriðjud. 13.des. Grjónagrautur og slátur.

Miðvikud. 14.des. Plokkfiskur, rúgbrauð og grænmeti.

Fimmtud. 15.des. Kalkúnn, kartöflur, sósa og salat.

Föstud. 16.des. Afgangadagur.

JANÚAR 2023

3. jan þriðjud. Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og salat.

4. jan. miðvikud. Kjötbollut, kartöflur, sósa og salat

5. jan.fimmtud. Kjúklingaréttur, grjón og grænmeti.

6. jan. föstud. Kjötsúpa og brauð.

9. jan. mánud. Svínasnitsel, kartöflur, sósa og salat.

10.jan.þriðjud. Núðluréttur og salat.

11. jan.miðvikud. Grilluð bleikja, kartöflur og salat.

12. jan. fimmtud. Tortillur með kjúklingi, grænmeti og sósur.

13. jan. föstud. Grænmetisbuff, grjón og salat.

16. jan. mánud. Fiskibollur, kartöflur, sósa og salat.

17. jan. þriðjud. Kjúklingabitar, grjón og grænmeti.

18. jan. miðvikud. Skipulagsdagur.

19. jan. fimmtud. Foreldradagur.

20. jan. föstud.  Grjónagrautur/slátur

23. jan. mánud. Steiktur fiskur, kartöflur og salat.

24. jan. þriðjud. Píta með buffi og grænmeti.

25. jan. miðvikud. Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og grænmeti.

26. jan. fimmtud. Hakk, spaghetti og grænmeti.

27. jan. föstud. Kjúklingasúpa og meðlæti.

30. jan. mánud. Plokkfiskur, rúgbrauð og salat.

31. jan. þriðjud. Pastaréttur og salat

FEBRÚAR 2023

1.feb miðvikud. Fiskibollur, kartöflur,sósa og salat.

2.feb. fimmtud.Kjúklingabitar, grjón og salat.

3.feb. föstud. Austurlenskur pottréttur, grjón og salat.

 

6. feb. mánud. Vorrúllur, grjón og salat.

7.feb. þriðjud. Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og salat.

8.feb. miðvikud. Íslensk kjötsúpa og brauð.

9. feb. fimmtud. Grillaður fiskur, kartöflur og salat.

10.feb. föstud. Kjúklingaréttur, grjón og salat.

 

13.feb. mánud. Svínasnitsel, kartöflur, sósa og salat.

14. feb. þriðjud. Núðluréttur og salat.

15. feb. miðvikud. Grilluð bleikja, kartöflur og salat.

16. feb. fimmtud. Kjúklingabollur, grjón og salat.

17. feb. föstud. Rifið svínakjöt(barbeque) í brauði, steiktar kartöflur og salat

 

20. feb. mánud. BOLLUDAGUR, Kjötbollur, kartöflur, sósa og salat.

21.feb. þriðjud. SPRENGIDAGUR, saltkjöt og baunir túkall.

22.feb. ÖSKUDAGUR, steiktir saltfiskstrimlar, kartöflur og salat.

23. feb. fimmtud. Tómatsúpa með pasta og brauð.

24. feb. föstud. Afgangadagur.