Kynningar á félagsmiðstöðinni

Þessa dagana standa yfir kynningar hér í skólanum á starfsemi félagsmiðstöðvarinnar sem heitir Skjálftaskjól og hefur aðsetur í Bungubrekku. Ingimar Guðmundsson, forstöðumaður, heldur utan um kynningarnar og fer yfir það fjölbreytta starf sem í boði er fyrir krakkana.

Sjá nánar hér