Gjöf til nemenda í 1. bekkjum

Kiwanisfélagið Ölver, í samstarfi við Eimskip, gaf öllum börnum í 1. bekk hlífðarhjálma, buff og endurskinsmerki.
Við þökkum kærlega fyrir góða gjöf sem kemur sér vel núna á vordögum.