Framkvæmdir við skólann!

Komið þið sæl. Líkt og áður hefur komið fram eru byggingaframkvæmdir á skólalóðinni. Hér rís 3. áfangi skólans. Næsta fimmtudag, 2. nóvember verða steypubílar aftur á vettvangi.

Nemendur í viðbyggingu skólans komi þann morguninn norðan megin við byggingu eða gangi inn um aðalanddyri.

Sleppistæði eru við Fljótsmörk, sjá nánar hér:

AÐKOMA OG UMFERÐARÖRYGGI