Baráttudagur gegn einelti - Vinakveðjur til bæjarbúa

Komið þið sæl.

Baráttudagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Í Grunnskólanum í Hveragerði hefur sú hefð verið að nemendur dreifi vinakveðjum til bæjarbúa af því tilefni. Að þessu sinni er skólastarfið háð takmörkunum og þess vegna tóku nemendur skólans sig til að bjuggu til rafrænar vinakveðjur með ýmsum hætti sem við deilum áfram til ykkar.

https://vimeo.com/477090324

https://vimeo.com/477089986

https://vimeo.com/477136386

Njótið vel.