Aðalfundur foreldrafélags GÍH

Sæl og blessuð.
Við viljum hvetja foreldra og forráðamenn nemenda Grunnskólans í Hveragerði til að koma á aðalfundinn 3. október kl 19:30 í grunnskólanum. Óskum eftir liðsauka í stjórn.


Fyrir hönd foreldrafélagsins,
Halldóra