1. bekkir og árstíðirnar

Nemendur í 1. bekkjum eru um þessar mundir að læra um árstíðirnar og þeim breytingum á náttúrunni sem fylgja hverri árstíð. Í dag týndu krakkarnir birkifræ af birkitrjám á skólalóðinni en um þessar mundir standa skógræktin og Landræðslan fyrir átaki í að safna birkifræjum til að breiða út birkiskóga landsins. Þessum fræjum verður síðan dreift á völdum svæðum á landinu.

Það er hægt að kynna sér verkefnið betur á birkiskogur.is