Tilkynning 06.01.2020

Tilkynning send út að kvöldi 06.01.2020:
 
Starfsmaður skólans er með staðfest Covid-19 smit. Rakningarvinna er unnin þessa stundina. Nú þegar hefur verið haft samband við þá starfsmenn sem þurfa að fara í sóttkví. Foreldrar nemenda sem þurfa að fara í sóttkví fá tölvupóst þess efnis á eftir, væntanlega líka sms til áminningar.
 
Um er að ræða ákveðna nemendur úr 7. bekkjum, 8. RM, 9. bekk (nemendur sem eru útsettir fyrir Covid smiti) og hóp úr 10. GA. Nánar kynnt í tölvupósti til þeirra sem við á.