Fréttir / Tilkynningar

10.10.2025

Hátíðarathöfn og opið hús í Grunnskólanum í Hveragerði föstudaginn 17. október kl. 14-16

Grunnskólinn í Hveragerði býður þér að vera viðstadda(n) opið hús þar sem 2. og 3. áfanga stækkunar skólahúsnæðisins verður fagnað. Öllum gestum gefst kostur á að skoða nýju húsakynnin. Kl. 14:00 – Móttaka gesta - húsið opnar Starfsfólk tekur á mót...