Nemendaráð

Hlutverk nemendaráðs er að vinna að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

Umsjónarmaður félagsstarfs starfar með ráðinu. Nemendaráð er æðsta ráð nemenda við Grunnskólann í Hveragerði. Tilgangur félagsins er að halda uppi félagsstarfi í skólanum, efla félagaslegan áhuga nemenda og standa vörð um hagsmuni og velferð allra nemenda skólans. Formaður og gjaldkeri nemendaráðs sitja sem fulltrúar nemenda í Skólaráði. Allir nemendur í 8. - 10. bekk eru félagar í félaginu. Miðað skal við að ný stjórn sé kosin að vori og formleg stjórnarskipti fari fram á síðasta skóladegi skólaársins. Nefndir, undir stjórn nemendaráðs, eru auk nemendaráðsins sjálfs; íþróttanefnd, félagsmiðstöðvarráð, tækninefnd og skreytinganefnd. Einfaldur meirihluti nægir til þess að samþykkja mál innan nemendaráðs.

Nemendaráð GíH 2019-2020

Formaður

Sólveig Lilja Guðjónsdóttir

Varaformaður

Kristján Kári Róbertsson

Meðstjórnendur

Hannes Hermann Mahong Magnússon

Haukur Davíðsson

Ívar Dagur Sævarsson

Ragnar Leó Sigurgeirsson

Eydís Lilja Einarsdóttir

Lúkas Aron Stefánsson

Varamenn

Ragnar Ingi Þorsteinsson

Margrét Guangbing Hu

Hlynur Ingi Óskarsson

Alexandra Eyja Jóhannsdóttir

Linda María Benjamínsdóttir

Konráð Karl Kristjánsson