Bekkjanámskrár

Í bekkjanámskrám kemur m.a. fram hvaða námsgögn eru notuð og hvaða kennsluhættir. Greint er frá námsflokkum, matsviðmiðum og hæfniviðmiðum sem byggja á Aðalnámskrá grunnskóla. Þar koma einnig fram nánari upplýsingar um námsmat en samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla á megintilgangur námsmats að vera sá að leiðbeina nemendum um stöðu sína, hæfni og þekkingu með tilliti til námsmarkmiða hverju sinni.

Á mynd hér fyrir neðan má sjá dæmi um bekkjanámskrá í íslensku í 2. bekk: