Tilkynning um upphaf skólastarfs

Tilkynning um upphaf skólastarfs.

Nemendur skólans mæti á skólasetningu mánudaginn 24. ágúst sem hér segir:

2.-3. bekkur kl. 09:00
4.-5. bekkur kl. 9:30
6.-7. bekkur kl. 10:00
8.-10. bekkur kl. 11:00

Stutt samkoma á sal, síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara.

Vegna smitvarna er ekki mögulegt að taka á móti foreldrum á skólasetningu.

Nemendur 1. bekkja mæta ekki við skólasetningu að þessu sinni. Þeir hafa verið boðaðir ásamt forráðamönnum til viðtals við umsjónarkennara.

Skólasel opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.

Skráning í mötuneyti skólans fer eingöngu fram rafrænt á heimasíðu grunnskólans og búið er að opna fyrir skráningu.
https://grunnskoli.hveragerdi.is/is/skolinn/motuneytid.

Allar breytingar verða að berast fyrir 20. hvers mánaðar.