Heim

Foreldradagur

Við minnum á foreldradaginn, 11. september.

Þann dag koma nemendur með foreldrum eða forráðamönnum í skólann til viðtals við umsjónarkennara. Allir aðrir kennarar eru einnig á staðnum og er foreldrum og forráðamönnum bent á að tala við þá ef eitthvað er.

 

Athygli er vakin á því að á foreldradaginn er Skólaselið er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. 

Árgangagöngur á morgun

Á morgun, föstudaginn 8. september munu allir bekkir skólans fara í árgangagöngu. Þá fer hver árgangur ákveðna gönguleið í nágrenni skólans. 

Mikilvægt er að nemendur komi vel útbúnir til göngu á morgun. 

Útivistartími barna

Þann 1. september sl. breyttust reglur um útivistartíma barna og ungmenna. Vetrartíminn tók þá við sumartímanum og sá tími sem börn mega vera úti á kvöldin styttist

Page 4 of 208

Viðburðadagatal

Last month October 2017 Next month
S M T W T F S
week 40 1 2 3 4 5 6 7
week 41 8 9 10 11 12 13 14
week 42 15 16 17 18 19 20 21
week 43 22 23 24 25 26 27 28
week 44 29 30 31

Á döfinni

Friday 20. October
Skipulagsdagur
Monday 23. October
Vetrarfrí
Tuesday 24. October
Vetrarfrí
Wednesday 15. November
Skipulagsdagur

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top