Heim

Rithöfundur í starfsmannahópnum

Þorbjörg LiljaEinn af kennurum Grunnskólans, Þorbjörg Lilja Jónsdóttir gaf út sína fyrstu bók núna fyrir jólin. Bókin heitir Tröllakarlinn Búri og töfraskikkjan.  Við óskum Þorbjörgu innilega til hamingju með bókina.

Kertadagurinn

10. bekkingar á kertadegiÍ morgun var kertadagurinn, síðasti kennsludagur fyrir jól. Nemendur mættu í stofur til umsjónarkennarra sinna til að eiga notalega stund. Þangað komu skátar með friðarljósið sem var tendrað á kertum allra.

Lesnar voru jólasögur og lesið á jólakortin. Jólasveinar úr Reykjafjalli komu með jólapakka handa öllum og síðast en ekki síst gæddu nemendur sér á góðgæti sem þeir komu með að heiman.

Þá er ekkert eftir annað en að fara heim og undirbúa jólin.

Á myndinni eru 10. bekkirnir að halda uppá sinn síðasta kertadag í Grunnskólanum.

Ferð á Listasafnið

3. bekkur á ListasafninuÍ morgun fóru 3. bekkirnir í heimsókn á Listasafnið. Þar fengu þau að gera snjókorn og skoða safnið undir styrkri leiðsögn Ingu Jónsdóttur safnstjóra.

Page 217 of 229

Viðburðadagatal

Last month August 2018 Next month
S M T W T F S
week 31 1 2 3 4
week 32 5 6 7 8 9 10 11
week 33 12 13 14 15 16 17 18
week 34 19 20 21 22 23 24 25
week 35 26 27 28 29 30 31

Á döfinni

Monday 20. August
Skipulagsdagar starfsmanna
Tuesday 21. August
Skólasetning
Wednesday 22. August
Kennsla hefst á nýju skólaári
Monday 10. September
Foreldraviðtöl

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top