Heim

Jólasveinateikningar í Sunnlenska.

176aaÍ síðustu viku fengu nemendur í 5.H það skemmtilega verkefni frá fréttavefnum www.sunnlenska.is að teikna jólasveinana 13. Teikningarnar munu birtast á síðunni ein af annarri fram að jólum og að lokum birtast þær allar í heild sinni 24. desember. Nemendur voru hæst ánægðir með þetta verkefni og eru teikningarnar þeirra stórglæsilegar, miklir listamenn hér á ferð.

 Kveðja,  Jóhanna Ýr

Vinabekkir opna jólaglugga

vinirnir í 4. og 8. bekkÍ dag fóru vinabekkirnir 4. og 8. (allar bekkjardeildir) saman að HNLFÍ til að opna þar jólaglugga. Þema gluggans var skata. Allir nemendur fengu mandarínur og sérstaklega góðar piparkökur. Á myndinni má sjá að vel fór á með nemendum þegar lagt var af stað og allir komu glaðir heim. 

Vinabekkirnir 3. Ö. og 7. Ö.

Vinabekkir 3.. Ö og 7. Ö.Í dag buðu nemendur í 7. Ö. vinum sínum í 3. Ö. að koma í heimsókn og læra að gera japanskt pappírsbrot sem heitir origami. Aðalsérfræðingarnir í þessari list eru þeir Ivan og Hilmar. 

Í dag er grænn Olweusardagur og á myndinni sést að margir nemendur komu í grænum fötum og starfsfólkið lét heldur ekki á sér standa.   

Page 217 of 226

Viðburðadagatal

Last month May 2018 Next month
S M T W T F S
week 18 1 2 3 4 5
week 19 6 7 8 9 10 11 12
week 20 13 14 15 16 17 18 19
week 21 20 21 22 23 24 25 26
week 22 27 28 29 30 31

Á döfinni

Monday 28. May
Fjölgreindaleikar
Wednesday 30. May
Leikjahringekja á yngsta stigi
Monday 04. June
Foreldradagur
Tuesday 05. June
Skólaslit

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top