Heim

Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefnið hófst í Grunnskólanum í Hveragerði í dag 8. september. Stefnt er að því að nemendur gangi eða hjóli í skólann á tímabilinu 8. sept -6. okt. 2010.

Í ár tekur Ísland þátt í fjórða skipti í alþjóðlega verkefninu Göngum í skólann. Verkefnið hófst í Bretlandi árið 2000 og hefur þátttaka stöðugt farið vaxandi. Hér á landi stefnir í metþátttöku í ár. Á alþjóðavísu er göngum í skólann mánuðurinn í október og Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn í ár er 6. október. Hægt er að velja hvort tekið er þátt í Göngum í skólan deginum, mánuðinum eða hluta úr mánuði. Með hliðsjón af veður- og birtuskilyrðum fer Göngum í skólann verkefnið fram hér á Íslandi í septembermánuði og því lýkur á Alþjóðlega Göngum í skólann deginum þann 6. október.

Read more: Göngum í skólann

Sófasmíði

Í vetur hefur verið kennt val sem nefnist “útistofa”.Vegna leiðindaveðurs og frosts í jörðu hefur lítið verið hægt að smíða úti.Því ákváðu nemendurnir sem voru í valinu, í samráði við kennara sína og skólastjóra að smíða sófa í setustofu

Read more: Sófasmíði

Page 208 of 208

Viðburðadagatal

Last month October 2017 Next month
S M T W T F S
week 40 1 2 3 4 5 6 7
week 41 8 9 10 11 12 13 14
week 42 15 16 17 18 19 20 21
week 43 22 23 24 25 26 27 28
week 44 29 30 31

Á döfinni

Friday 20. October
Skipulagsdagur
Monday 23. October
Vetrarfrí
Tuesday 24. October
Vetrarfrí
Wednesday 15. November
Skipulagsdagur

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top