Heim

Leirmanneskjur í 1. bekk

Nemendur í 1. bekk hafa verið duglegir í smiðjum. Eitt af verkefnum 1. bekkjar er að búa til leirmanneskju sem er svo máluð með þekjulit.  Eins og sjá má eru þær með ýmsu sniði, en allar fullkomnar á sinn hátt.

 

 

 

 

Nýr matseðill kominn

Búið er að setja nýjan matseðil inn á heimasíðuna, endilega kíkið á þann girnilega mat sem verður á boðstólnum næstu vikurnar hér í skólanum.

Verðlaunahafar í ensku smásagnasamkeppninni

Grunnskólinn í Hveragerði hefur mörg undanfarin ár tekið þátt í enskri smásagnakeppni á meðal íslenskra grunnskóla, sem félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stendur fyrir.

Það er með mikilli ánægju sem við segjum frá því að tveir nemendur skólans unnu til verðlauna í keppninni og verður boðið í formlega móttöku að Bessastöðum í byrjun mars.

Kiefer Rahhad Arabiyat í 5. Ö. hlýtur verðlaun í flokknum 5. bekkur og yngri og Freydís Ósk Martin í 6. H. hlýtur verðlaun í flokknum 6.- 7. bekkur.

Það þarf vart að taka fram að við erum afar stolt af þessum nemendum sem og öllum þeim sem sömdu smásögur á ensku J.

Page 3 of 221

Viðburðadagatal

Last month March 2018 Next month
S M T W T F S
week 9 1 2 3
week 10 4 5 6 7 8 9 10
week 11 11 12 13 14 15 16 17
week 12 18 19 20 21 22 23 24
week 13 25 26 27 28 29 30 31

Á döfinni

Thursday 22. March
PISA könnun í 10. bekk
Saturday 24. March
Páskafrí
Sunday 25. March
Páskafrí
Monday 26. March
Páskafrí
Tuesday 27. March
Páskafrí
Wednesday 28. March
Páskafrí
Thursday 29. March
Páskafrí
Friday 30. March
Páskafrí
Saturday 31. March
Páskafrí
Sunday 01. April
Páskafrí

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top