Heim

Gleðilega páska

Starfsfólk Grunnskólans í Hveragerði óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar páskahátíðar.

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 3. apríl og verður kennt samkvæmt stundaskrá.

 

GÍH í Skólahreysti

Næstkomandi fimmtudag keppir Grunnskólinn í Hveragerði í Skólahreysti. Krakkarnir hafa verið á fullu að undirbúa sig undanfarnar vikur og mánuði og mættu meðal annar á æfingu síðastliðinn mánudag, þrátt fyrir að það væri frí í skólanum þann dag.

Liðið er þannig skipað að Sigurður Ísak keppir í upphífingum og dýfum, Helga Sóley og Einar Ísberg í hraðabraut, Thelma Rakel í armbeygjum og hreystigreip og svo eru varamenn Sigurður Ísak og Hanna Tara.

Vetrarfrí framundan

Fimmtudaginn 15. mars og föstudaginn 16. mars er vetrarfrí skólans. Mánudaginn 19. mars er skipulagsdagur. Starfsfólk skólans heimsækir sýningu í Birmingham á Englandi þessa daga. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20. mars.

Page 8 of 229

Viðburðadagatal

Last month June 2018 Next month
S M T W T F S
week 22 1 2
week 23 3 4 5 6 7 8 9
week 24 10 11 12 13 14 15 16
week 25 17 18 19 20 21 22 23
week 26 24 25 26 27 28 29 30

Á döfinni

No events

Tilkynningar

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top