Heim

Nýr matseðill

Nú er kominn matseðill  fyrir nóvember á netið. Endilega kíkið á það sem verður í boði.

Skipulagsdagur og vetrarfrí

Föstudaginn 20. október verður skipulagsdagur í skólanum og því verður engin kennsla þann dag. Skólaselið er opið frá 8:00-16:00 fyrir þá sem þar eru skráðir, munið að láta vita ef barnið ykkar ætlar að nýta sér Skólaselið á föstudaginn.

Vetrarfrí verður mánudaginn 23. október og þriðjudaginn 24. október. Skólaselið er lokað í vetrarfríinu.  Næsti kennslu dagur er því miðvikudaginn. 25. október og verður kennst samkv. stundaskrá þann dag. 

Hafið það sem best í vetrarfríinu.

Kveðja, starfsfólk Grunnskólans í Hveragerði.

Aðalfundur foreldrafélagsins 2017

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskólans í Hveragerði verður kl 18:00 í kvöld, þriðjudag á sal skólans. Allir foreldrar eru hvattir til að mæta og sýna þannig í verki stuðning við skólagöngu barna sinna. Virkir foreldrar gera góðan skóla enn betri og hafa jákvæð áhrif á allt skólastarf.

Page 6 of 214

Viðburðadagatal

Last month December 2017 Next month
S M T W T F S
week 48 1 2
week 49 3 4 5 6 7 8 9
week 50 10 11 12 13 14 15 16
week 51 17 18 19 20 21 22 23
week 52 24 25 26 27 28 29 30
week 1 31

Á döfinni

Tuesday 19. December
Litlu jól yngsta stigs
Tuesday 19. December
Litlu jól mið- og elsta stigs
Tuesday 19. December
Íþróttahátíð elsta stigs
Wednesday 20. December
Kertadagur
Wednesday 03. January
Kennsla hefst á nýju ári
Monday 15. January
Skipulagsdagur

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top